Höfundur: Kristjana Knudsen // Ljósmyndir: Anne Geier Anne Geier er ungur og öflugur ljósmyndari frá Austurríki. Hún hefur einbeitt sér að ljósmyndun hunda í náttúrunni og hefur komið til Íslands með vinnustofur fyrir nema í ljósmyndun. Hún er brosmild og með hlýlegt viðmót og undirrituð hitti hana í nokkur skipti nú í vor þegar hún hélt síðast vinnustofur hér. Ég varð forvitin um að vita meira um hana og bað hana um að svara nokkrum spurningum fyrir Sám og einnig að deila með okkur fallegum myndum af hundum á Íslandi.
Höf: Linda Björk Jónsdóttir // Myndir: innsendar frá Eik // Aðstoð: Ellen Katrín Kristinsdóttir. Eik Arnarsdóttir er íslensk kona sem er búsett í Svíþjóð þar sem hún hefur búið undanfarin 11 ár. Hún hefur rekið hundasnyrtistofuna Sassy dogs í Gautaborg síðan árið 2016 og hefur keppt í hunda snyrtikeppnum víða með frábærum árangri.
Texti: Linda Björk Jónsdóttir // Myndir: innsendar frá fjölskyldu Mola. Chihuahua hundurinn Moli fagnaði sínu átjánda afmæli núna á dögum. Þrátt fyrir að aldurinn sé farinn að segja til sín þá á Moli sína spretti, er hress og kátur og nýtur samverustunda með fjölskyldunni sinni. Moli er heldur betur lífsreyndur, en hann hefur búið með fjölskyldu sinni í þremur mismunandi löndum og fengið að vera partur af stækkandi fjölskyldu í gegnum árin.
Höfundar: Daníel Örn Hinriksson & Guðbjörg Guðmundsdóttir // Myndir: Guðbjörg Guðmundsdóttir. Nú þegar rétt tæplega mánuður er í að Crufts 2023 verður haldin er upplagt að rifja upp Crufts 2022.
Höfundur: Guðfinna Kona Kristinsdóttir // Ljósmyndir: Keyptar af Adobe Stock með fullum rétti til endurbirtingar
Umsjón: Svava Björk Ásgeirsdóttir // Þýðing: Auður Sif Sigurgeirsdóttir, greinin birtist upphaflega á: www.siriusdog.com
Byggt á greininni Hundurinn og ungabarnið sem birtist í Sámi 2.tbl.32.árg.ágúst 2010 Myndir: Ásta María Karlsdóttir & Ásta María Guðbergsdóttir |
Greinaflokkar:
All
|