Sámur - Hundaræktarfélag Íslands
  • Greinar
  • Fréttir
  • Hundasýningar
  • Meistarar
  • Útgefin blöð

Elliglöp í hundum

1/3/2023

 
Picture
15 ára íslenskur fjárhundur.
Höfundur & mynd: Linda Björk Jónsdóttir
​Flest eigum við hunda sem eru mikilvægir meðlimir fjölskyldunnar og ætli það sé ekki draumur allra hundaeigenda að hundarnir séu heilbrigðir og lifi sem lengst. En rétt eins og mannfólk þá geta hundar fengið hina ýmsu kvilla þegar þeir eldast og eitt af þeim eru elliglöp.
​
Elliglöp eða canine cognitive dysfunction (CCD) í hundum líkist helst Alzheimer-sjúkdómi hjá mannfólki og er eins konar vitsmunaleg vanstarfsemi í heila. Hundurinn fer að haga sér öðruvísi og gleyma hinum ýmsu hefðum lífsins. 

Read More

Öldungar

1/6/2021

 
Picture
​Umsjón: Svava Björk Ásgeirsdóttir // Silja Unnarsdóttir, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun

Read More

    Greinaflokkar:

    All
    Hundaheilsa
    Hundalíf
    Hundarækt
    Hundaþjálfun
    Tegundakynningar
    Unga Fólkið


Picture

Picture

Picture
Ritstjórn og umsjón vefsíðu:
Linda Björk Jónsdóttir, hundasamur@hrfi.is
Sámur á facebook


Ritnefnd: 
Arnfríður Inga Arnmundsdóttir
Andrea Björk Hannesdóttir
Anja Björg
Bjarnheiður Erlendsdóttir
Hafdís Jóna Þórarinsdóttir
Kristjana Knudsen
Kristel Björk Þórisdóttir
María Dröfn Sigurðardóttir

​Ábyrgðarmenn:
Daníel Örn Hinriksson
Guðný Isaksen
Útgefandi:
​Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15
108 Reykjavík
Sími: 588-5255
Vefsíða: www.hrfi.is
Netfang: hrfi@hrfi.is
Tengdar vefsíður:
www.hrfi.is
www..voff.is
Hundaskóli HRFÍ
  • Greinar
  • Fréttir
  • Hundasýningar
  • Meistarar
  • Útgefin blöð