Höfundur & mynd: Linda Björk Jónsdóttir Flest eigum við hunda sem eru mikilvægir meðlimir fjölskyldunnar og ætli það sé ekki draumur allra hundaeigenda að hundarnir séu heilbrigðir og lifi sem lengst. En rétt eins og mannfólk þá geta hundar fengið hina ýmsu kvilla þegar þeir eldast og eitt af þeim eru elliglöp.
Elliglöp eða canine cognitive dysfunction (CCD) í hundum líkist helst Alzheimer-sjúkdómi hjá mannfólki og er eins konar vitsmunaleg vanstarfsemi í heila. Hundurinn fer að haga sér öðruvísi og gleyma hinum ýmsu hefðum lífsins. |
Greinaflokkar:
All
|