Sámur - Hundaræktarfélag Íslands
  • Greinar
  • Fréttir
  • Hundasýningar
  • Meistarar
  • Útgefin blöð

Alþjóðleg norðurljósa sýning 4. -5. mars 2023 - úrslit og myndir

8/3/2023

 
Picture
Besti hundur sýningar lhasa apso hundurinn Kutani Rufus Astarte Gold. Hér er hann ásamt dómurum sýningar, eiganda sínum henni Sirrý Höllu og Önnu sem sýndi hann í keppninni um besta hund sýningar.
Umsjón: Linda Björk Jónsdóttir // Ljósmyndari: Ágúst E. Ágústsson
Sýningaárið byrjaði með stæl um liðna helgi, þar sem u.þ.b. 1100 voru skráðir. Að venju var andrúmsloftið gott og spenna í loftinu. Margir frábærir fulltrúar mættu í hringinn en sá sem stóð uppi sem sigurvegari helgarinnar var lhasa apso hundurinn ISJCH Kutani Rufus Astarte Gold.  

Dómarar helgarinnar voru Anthony Kelly frá Írlandi, Christian Jouanchicot frá Frakklandi, Espen Engh frá Noregi, Lisa Molin frá Svíþjóð, Markku Mähönen frá Finnlandi, Morten Matthes frá Danmörku, Rosa Agostini frá Ítalíu og Sóley Ragna Ragnarsdóttir sem dæmi unga sýnendur.
Að venju var frábær þátttaka hjá yngstu kynslóðinni en 35 ungir sýnendur voru skráðir á sýninguna.

Hér má sjá úrslit og myndir af sigurvegurum helgarinnar, en von er á dómaraviðtölunum og þegar þau eru tilbúin verður greinin uppfærð. 

Á tenglunum hér að neðan má finna myndir frá sýningunni á facebook síðu HRFÍ: 
Keppni ungra sýnenda. 
Laugardagur. - tegundahópar 2, 3, 4, 5, 6, 8 og 10.
Sunnudagur. - tegundahópar 1, 7 og 9. 
Bestu hundar sýningar:
Dómari: Espen Engh frá Noregi.
Picture
Besti hundur sýningar - 1. sæti, Kutani Rufus Astarte Gold, lhasa apso, eigandi: Sirrý Halla Stefánsdóttir, ræktandi: W Cain.
Picture
Besti hundur sýningar - 2. sæti, Pom4you Moving Forward, pomeranian, eigandi & ræktandi: Sigurlaug Sverrisdóttir.
Picture
Besti hundur sýningar - 3. sæti, Alcazar Dream Blue Venus At Heimsenda, australian shepherd, eigendur: Lára Birgisdóttir & Björn Ólafsson, ræktandi: Jaroslaq Brzegowy.
Picture
Besti hundur sýningar - 4. sæti, Pendahr Preston, whippet, eigandi: Selma Olsen, ræktendur: Ingunn Ohrem & Hanne Thorkildsen.

Bestu ungliðar sýningar:
Dómari: 
Christian Jouanchicot frá Frakklandi.
Picture
Besti ungliði sýningar - 1. sæti – Tashi-Gong Legend, tibetan spaniel, ræktandi: Katriina Huhtinen.
Picture
Besti ungliði sýningar - 2. sæti, Svartwalds Go your own way to Stapakots, Miniature schnauzer, black, eigandi & ræktandi: María Björg Tamimi.
Picture
Besti ungliði sýningar - 3. sæti, Aavistuksen Mini Mascot, dachshund, miniature, long-haired, eigandi: Jóhanna Mjöll Tyrfingsdóttir, ræktendur: Päivi Soisalo & Marja-Liisa Savander og Jani Soisalo.
Picture
Besti ungliði sýningar - 4. sæti, Hrafnkötlu Brúnó, íslenskur fjárhundur, eigandi & ræktandi: Sara Ástþórsdóttir.

Bestu öldungar sýningar:
Dómari: Anthony Kelly frá Írlandi. 
Picture
Besti öldungur sýningar - 1. sæti, Múla Gígur, siberian husky, eigendur: Þórdís Rún Káradóttir og Kári Þórisson, ræktandi: Steindór V. Sigurjónsson.
Picture
Besti öldungur sýningar - 2. sæti, Empyrean N Copperridge's The Redder The Better, australian shepherd, eigendur: Ásgerður Atla Atladóttir, Lára Birgisdóttir, Hilmar Sigurgíslason, ræktendur: Jasmine Hanigan, John Miller & Sheree Miller.
Picture
Besti öldungur sýningar - 3. sæti, Tíbráar Tinda Blue Poppy, tibetan spaniel, eigandi: Helga Kolbeinsdóttir, ræktandi: Auður Valgeirsdóttir.
Picture
Besti öldungur sýningar - 4. sæti, Stekkjardals Astrid Lindgren, border terrier, eigandi: Anna Vigdís Gísladóttir, ræktendur: Erla Heiðrún Benediktsdóttir & Guðmundur Rúnar Árnason.

Ungir sýnendur - yngri flokkur:
Dómari: 
Sóley Ragna Ragnarsdóttir frá Íslandi.
Picture
Yngri flokkur - 1. sæti, Viktoría Huld Hannesdóttir með pug.
Picture
Yngri flokkur - 2. sæti, Aþena Lóa Ásbjörnsdóttir með miniature schnauzer.
Picture
Yngri flokkur - 3. sæti, Emilý Björk Kristjánsdóttir með cavalier king charles spaniel.
Picture
Yngri flokkur - 4. sæti, Halldóra Þráinsdóttir með risa schnauzer.

Ungir sýnendur - eldri flokkur:
Dómari: 
Sóley Ragna Ragnarsdóttir frá Íslandi.
Picture
Eldri flokkur - 1. sæti, Hrönn Valgeirsdóttir með pudelpointer.
Picture
Eldri flokkur - 2. sæti, Freyja Guðmundsdóttir með Australian Shepherd.
Picture
Eldri flokkur - 3. sæti, Jóhanna Sól Ingadóttir með miniature schnauzer.
Picture
Eldri flokkur - 4. sæti, Dagbjört Lóa Pétursdóttir með samoyed.

Bestu ungviði laugardags:
Dómari: Lisa Molin frá Svíþjóð.
Picture
Besta ungviði laugardags - 1. sæti, Elding, chow chow, eigendur: Olga Ýr Georgsdóttir & Ólafur Frímann Kristjánsson, ræktandi: Björn Einar Ólafsson.
Picture
Besta ungviði laugardags - 2. sæti, Leirubakka Jökull Snær, íslenskur fjárhundur, eigandi: Freydís Rut Árnadóttir, ræktandi: Fríða Hansen.
Picture
Besta ungviði laugardags - 3. sæti, Æsku Hel, american cocker spaniel, eigendur: Ásta Margrét Arnardóttir & Tinna Rut Kristinsdóttir, ræktendur: Tinna Rut Kristinsdóttir og Sigurður Arnar Sölvason.
Picture
Besta ungviði laugardags - 4. sæti, Arctic Dragons Búi to Skeggjastaða, miniature schnauzer - white, eigandi: Sigurlinus Gunnarsson, ræktandi: Hildur Fjóla Bridde.

Bestu hvolpar laugardags:
Dómari: Christian Jouanchicot frá Frakklandi.
Picture
Besti hvolpur laugardags - 1. sæti, Leirdals Anabela, english cocker spaniel, eigandi & ræktandi: Þórdís María Hafsteinsdóttir.
Picture
Besti hvolpur laugardags - 2. sæti, Jökulrósar Máni, labrador retriever, eigandi & ræktandi: Rósa Kristín Jensdóttir.
Picture
Besti hvolpur laugardags - 3. sæti, Pom4you Mirror Mirror On The Wall, pomeranian, eigandi & ræktandi: Sigurlaug Sverrisdóttir.
Picture
Besti hvolpur laugardags - 4. sæti, Kolsholts Harpa, íslenskur fjárhundur, eigandi: Linda Björk Jónsdóttir, ræktendur: Sigurður Rúnar Guðjónsson & Helena Þórðardóttir.

Bestu ungviði sunnudags:
Dómari: Espen Engh frá Noregi. 
Picture
Besta ungviði sunnudags - 1. sæti, Multi Star's You're The One That I Want, papillon, eigandi & ræktandi: Linda Jónsdóttir.
Picture
Besta ungviði sunnudags - 2. sæti, Hagalíns American Psycho, boston terrier, eigandi og ræktandi: Unnur Hagalin.
Picture
Besta ungviði sunnudags - 3. sæti, Mánasteins The One and Only Luna, coton de tuléar, eigandi & ræktandi: Svandís Magnúsdóttir.
Picture
Besta ungviði sunnudags - 4. sæti, Ólafsberg Rachel, chihuahua, long-haired, eigandi: Randy Friðjónsdóttir, ræktendur: Randy Baldvina Friðjónsdóttir & Guðmundur Logi Ólafsson.

Bestu hvolpar sunnudags:
Dómari: Rosa Agostini frá Ítalíu.  
Picture
Besti hvolpur sunnudags - 1. sæti, Mystic Glow Bob The Drag Queen, pug, eigandi & ræktandi: Anna Dís Arnarsdóttir.
Picture
Besti hvolpur sunnudags - 2. sæti, Pure Icelandic A Good Omen Of Joy, bearded collie, eigandi: Elín Sólveig Steinarsdóttir, ræktandi: Ástríður Magnúsdóttir.
Picture
Besti hvolpur sunnudags - 3. sæti, Elixir D'Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, cavalier king charles spaniel, eigandi: Anna Þórðardóttir Bachmann, ræktandi: Giusy Pellegrini.
Picture
Besti hvolpur sunnudags - 4. sæti, Glitnir Silvia drottning, irish red setter, eigandi & ræktandi: Valgerður Júlíusdóttir.

Bestu ræktunarhópar laugardags:
Dómari: Espen Engh frá Noregi. 
Picture
Besti ræktunarhópur laugardags - 1. sæti, Miðnætur ræktun, siberian husky, ræktandi: Stefán Arnarson.
Picture
Besti ræktunarhópur laugardags - 2. sæti, Svartwalds ræktun - miniature schnauzer, black, ræktandi: María Björg Tamimi,
Picture
Besti ræktunarhópur laugardags - 3. sæti, True-West ræktun, miniature schnauzer, black & silver, ræktandi: Sigmar Hrafn Eyjólfsson.
Picture
Besti ræktunarhópur laugardags - 4. sæti, Vinar ræktun, labrador retriever, ræktandi: Örn Eyfjörð Arnarson.

Bestu ræktunarhópar sunnudags:
Dómari: Markku Mähönen frá Finnlandi.​
Picture
Besti ræktunarhópur sunnudags - 1. sæti, Zeldu ræktun, german short-haired pointing dog, ræktendur: Eydís Gréta Guðbrandsdóttir, Kjartan Antonsson og Ottó Reimarsson.
Picture
Besti ræktunarhópur sunnudags - 2. sæti, Tíbráar Tinda ræktun, tibetan spaniel, ræktendur: Auður Valgeirsdóttir, Sigurgeir Jónsson og Auður Sif Sigurgeirsdóttir.
Picture
Besti ræktunarhópur sunnudags - 3. sæti, Gaflara ræktun, gordon setter, ræktendur: Guðrún Jónsdóttir, Sigmundur Friðþjófsson og Ragnheiður Sigurgeirsdóttir.
Picture
Besti ræktunarhópur sunnudags - 4. sæti, Himna ræktun, chihuahua, long-haired, ræktendur: Silla Vignisdóttir, Ásta María Karlsdóttir og Anna Guðjónsdóttir.

Sigurvegarar í tegundahópun:
Picture
Tegundahópur 1 – Alcazar Dream Blue Venus At Heimsenda, australian shepherd, eigendur: Lára Birgisdóttir & Björn Ólafsson, ræktandi: Jaroslaq Brzegowy.
Picture
Tegundahópar 4/6 – Black Majesty Shake It Off, petit basset griffon vendeen, eigandi: Karen Ösp Guðbjartsdóttir, ræktandi: Iva Raic.
Picture
Tegundahópur 8 – Augnaryndis William, english cocker spaniel, eigandi & ræktandi: Dagný Eiríksdóttir.
Picture
Tegundahópur 2 – Newetta's Queen Thoka Newfoundland, black, eigandi: Hanna Sigga Unnarsdóttir, ræktandi: Michele Utke Ramsing.
Picture
Tegundahópur 5 – Pom4you Moving Forward, pomeranian, eigandi & ræktandi: Sigurlaug Sverrisdóttir
Picture
Tegundahópur 9 – Kutani Rufus Astarte Gold, lhasa apso, eigandi: Sirrý Halla Stefánsdóttir, ræktandi: W Cain.
Picture
Tegundahópur 3 – Wheaten Island's Duke Fletcher, Irish soft coated wheaten terrier, eigandi: Hilda Björk Friðriksdóttir, ræktendur: Marianne Dehlvin & Per Faléus.
Picture
Tegundahópur 7 – Caemgen's Jump For Joy, irish red setter, eigandi: Valgerður Júlíusdóttir, ræktandi: Sjoerd Jobse.
Picture
Tegundahópur 10 – Pendahr Preston, whippet, eigandi: Selma Olsen, ræktendur: Ingunn Ohrem & Hanne Thorkildsen.

Comments are closed.
Picture

Picture

Picture
Ritstjórn og umsjón vefsíðu:
Linda Björk Jónsdóttir, hundasamur@hrfi.is
Sámur á facebook


Ritnefnd: 
Arnfríður Inga Arnmundsdóttir
Andrea Björk Hannesdóttir
Anja Björg
Bjarnheiður Erlendsdóttir
Hafdís Jóna Þórarinsdóttir
Kristjana Knudsen
Kristel Björk Þórisdóttir
María Dröfn Sigurðardóttir

​Ábyrgðarmenn:
Daníel Örn Hinriksson
Guðný Isaksen
Útgefandi:
​Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15
108 Reykjavík
Sími: 588-5255
Vefsíða: www.hrfi.is
Netfang: hrfi@hrfi.is
Tengdar vefsíður:
www.hrfi.is
www..voff.is
Hundaskóli HRFÍ
  • Greinar
  • Fréttir
  • Hundasýningar
  • Meistarar
  • Útgefin blöð