Sámur - Hundaræktarfélag Íslands
  • Greinar
  • Fréttir
  • Hundasýningar
  • Meistarar
  • Útgefin blöð

Sóley Ragna gestur í þættinum „talking dogs with Ante“

3/3/2023

 
Picture
Sóley Ragna og hundurinn hennar, hann Kappi sem er íslenskur fjárhundur.

​Sóley Ragna Ragnarsdóttir er hundakona með meiru, hún hefur átt hunda síðan hún var barn, tók þátt í ungum sýnendum, hefur dvalið hjá ræktendum erlendis, byrjaði í dómaranámi 15 ára og er nú hundasýninga dómari með réttindi til þess að dæma íslenska fjárhundinn auk 14 annara tegunda úr tegundahópum 5, 2 og 9.

Hún hefur verið með fræðslufyrirlestra um byggingu hunda auk skemmtilegra umfjallana um íslenska fjárhundinn t.d. í sambandi við dag íslenska fjárhundsins.

Á næstu sýningu sem haldin verður helgina 4.- 5. mars í Samskipahöllinni í Kópavogi mun Sóley dæma keppni ungra sýnenda þar sem 35 börn á aldrinum 10-18 ára munu taka þátt.
​
Sóley var gestur í þættinum „talking dogs with Ante“ þar sem hún ræddi hundalífið, hvernig þetta byrjaði allt, reynslu sína og skoðanir á hinum ýmsu þáttum þess að rækta, eiga, dæma og sýna hunda.  

Hér má finna viðtalið í heild sinni.


Comments are closed.



    Loading...
Picture

Picture

Picture
Ritstjórn og umsjón vefsíðu:
Linda Björk Jónsdóttir, hundasamur@hrfi.is
Sámur á facebook


Ritnefnd: 
Arnfríður Inga Arnmundsdóttir
Andrea Björk Hannesdóttir
Anja Björg
Bjarnheiður Erlendsdóttir
Hafdís Jóna Þórarinsdóttir
Kristjana Knudsen
Kristel Björk Þórisdóttir
María Dröfn Sigurðardóttir

​Ábyrgðarmenn:
Daníel Örn Hinriksson
Guðný Isaksen
Útgefandi:
​Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15
108 Reykjavík
Sími: 588-5255
Vefsíða: www.hrfi.is
Netfang: hrfi@hrfi.is
Tengdar vefsíður:
www.hrfi.is
www..voff.is
Hundaskóli HRFÍ
  • Greinar
  • Fréttir
  • Hundasýningar
  • Meistarar
  • Útgefin blöð