Nú er komið að aðalfundi félagsins árið 2024. Það verður kosið um tvo aðila í aðalstjórn til tveggja ára og einn varamann fyrir þá stjórnarmenn til tveggja ára. Að auki verður kosinn varamaður sitjandi aðalmanna til eins árs. Kosning stjórnar- og varamanna fer fram með rafrænum hætti og stendur til fimmudagsins 18. Apríl 2024, kl: 18:00. Hlekk inn á kosningar má finna á forsíðu www.hrfi.is Fundarboð á vef HRFÍ. Í framboði eru: Aðalstjórn til tveggja ára:
Comments are closed.
|
Loading... |