Umsjón: Linda Björk Jónsdóttir // Ljósmyndari: Ágúst E. Ágústsson. Síðasta sýning ársins var haldin í reiðhöll Spretts í Kópavogi helgina 23. – 24. nóvember. Rúmlega 1050 hundar voru skráðir ásamt 28 ungum sýnendum. Besti hundur sýningar var irish soft coated wheaten terrier rakkinn ISCH NORDICCH CIB ISW22 RW22-23-24 Wheaten Island's Duke Fletcher en eigandi hans er Hilda Björk Friðriksdóttir og ræktendur hans eru þau Marianne Dehlvin og Per Faléus. Má segja að Fletcher sé búinn að eiga stórkostlegt ár í sýningahringnum með Bergdísi Lilju Þorsteinsdóttur sýnanda sínum þar sem þau hafa saman unnið titilinn „besti hundur sýningar“ þrisvar sinnum á árinu. Dómarar sýningarinnar voru Anna Guðjónsdóttir, Ásta María Guðbergsdóttir og Sóley Halla Möller frá Íslandi, Elina Haapaniemi og Veli-Pekka Kumpumäki frá Finnlandi, Bo Skalin, Jan Herngren og Mats Jonsson frá Svíþjóð ásamt Tammie Sommerson-Wilcox frá Bandaríkjunum sem dæmdi unga sýnendur. . Myndir á facebook síðu HRFÍ: ★ Laugardagur 23. nóvember 2024 - tegundahópar: 1, 2, 3, 5 & 6. ★ Sunnudagur 24. nóvember 2024 - tegundahópar: 4, 7, 8, 9 & 10. ★ Ungir sýnendur. ★ Sýningaskrá, umsagnir og úrslit í einstaka tegundum. ★ Úrslit úr úrslitahring. Bestu hundar sýningar:
|
Bestu ungliðar sýningar:
Dómari: Veli Pekka-Kumpumäki.
Bestu öldungar sýningar:
Dómari: Elina Haapaniemi.
Ungir sýnendur - yngri flokkur:
Dómari: Tammie Sommerson-Wilcox.
Ungir sýnendur - eldri flokkur:
Dómari: Tammie Sommerson-Wilcox.
Bestu ungviði laugardags:
Dómari: Mats Jonsson.
Bestu hvolpar laugardags:
Dómari: Bo Skalin.
Bestu ungviði sunnudags:
Dómari: Jan Herngren.
Bestu hvolpar sunnudags:
Dómari: Elina Haapaniemi.
Bestu ræktunarhópar laugardags:
Dómari: Sóley Halla Möller.
Bestu ræktunarhópar sunnudags:
Dómari: Bo Skalin.
Sigurvegarar í tegundahópum:
-Tegundahópur 1-
|
-Tegundahópur 2-
|
-Tegundahópur 3- | -Tegundahópur 4- |
-Tegundahópur 7- | -Tegundahópur 8- |
-Tegundahópur 9- | -Tegundahópur 10- |
Comments are closed.