Umsjón: Linda Björk Jónsdóttir // Ljósmyndari: Ágúst E. Ágústsson. Tvöföld sýning HRFÍ var haldin helgina 10. & 11. ágúst á Víðistaðatúni í Hafnafirði og voru rúmlega 1000 hundar skráðir báða dagana. Á laugardeginum voru skráðir 26 ungir sýnendur og 27 á sunnudeginum. Irish soft coated wheaten terrier rakkinn ISCH NORDICCH CIB SW22 RW22-23-24 Wheaten Island's Duke Fletcher náði þeim stórkostlega árangri að standa uppi sem sigurvegari báða dagana. Fletcher er í eigu Hildu Bjarkar Friðriksdóttur og ræktendur hans eru þau Marianne Dehlvin & Per Faléus í Svíþjóð. Dómarar sýninganna voru þau Ágústa Pétursdóttir, Ásta María Guðbergsdóttir, Erna Sigríður Ómarsdóttir og Sóley Halla Möller frá Íslandi, Carsten Birk og Jessie Borregaard Madsen frá Danmörku, John Jakobsen frá Noregi, Johnny Andersson frá Svíþjóð, Harto Stockmari frá Finnlandi, Carmen Navarro frá Spáni, Jean Jacques Dupas frá Frakklandi, Francesco Cochetti frá Ítalíu, Myles Leonard og Tracey Douglas frá Írlandi auk Þorbjargar Ástu Leifsdóttur og Önnu Guðjónsdóttur sem dæmdu unga sýnendur. Norðurlanda sýning 10. ágúst 2024: ★ Umsagnir og úrslit. ★ Myndir á facebooks síðu HRFÍ. Alþjóðleg sýning 11. ágúst 2024: ★ Umsagnir og úrslit. ★ Myndir á facebook síðu HRFÍ. Ungir sýnendur 10. ágúst 2024: ★ Myndir á facebook síðu HRFÍ. Ungir sýnendur 11. ágúst 2024: ★ Myndir á facebook síðu HRFÍ. Bestu hundar sýningar:
Bestu ungliðar sýningar:
Bestu öldungar sýningar: |
10. ágúst 2024 - Norðurlanda sýning. Dómari: Francesco Cochetti. | 11. ágúst 2024 - Alþjóðleg sýning. Dómari: Jean Jacques Dupas. |
Ungir sýnendur - yngri flokkur:
10. ágúst 2024 - Norðurlanda sýning. Dómari: Anna Guðjónsdóttir. | 11. ágúst 2024 - Alþjóðleg sýning. Dómari: Þorbjörg Ásta Leifsdóttir. |
Ungir sýnendur - eldri flokkur:
10. ágúst 2024 - Norðurlanda sýning. Dómari: Anna Guðjónsdóttir. | 11. ágúst 2024 - Alþjóðleg sýning. Dómari: Þorbjörg Ásta Leifsdóttir. |
Bestu ungviði sýningar:
10. ágúst 2024 - Norðurlanda sýning. Dómari: John Jakobsen. | 11. ágúst 2024 - Alþjóðleg sýning. Dómari: Ásta María Guðbergsdóttir. |
Bestu hvolpar sýningar:
10. ágúst 2024 - Norðurlanda sýning. Dómari: Sóley Halla Möller. | 11. ágúst 2024 - Alþjóðleg sýning. Dómari: Francesco Cochetti. |
Bestu ræktunarhópar sýningar:
10. ágúst 2024 - Norðurlanda sýning. Dómari: Ásta María Guðbergsdóttir. | 11. ágúst 2024 - Alþjóðleg sýning. Dómari: Harto Stockmari. |
Sigurvegarar í tegundahópum:
10. ágúst 2024 - Norðurlanda sýning. | 11. ágúst 2024 - Alþjóðleg sýning. |
Comments are closed.