Umsjón: Linda Björk Jónsdóttir // Ljósmyndari: Ágúst E. Ágústsson. Alþjóðleg sýning félagsins var haldin helgina 29. & 30. september í reiðhöll Spretts í Kópavogi. Alls voru 1080 hundar skráðir á sýninguna og 34 krakkar í unga sýnendur. Besti hundur sýningar að þessu sinni var dachshund tíkin Minidogland Yakitori en hún er í eigu Jóhönnu Mjallar Tyrfingsdóttur og ræktandi hennar er Romashova, I.A. Dómarar helgarinnar voru þau Aleksandar Petrovic frá Serbíu, Ágústa Pétursdóttir og Sóley Halla Möller frá Íslandi, Maija Lehtonen, Tanya Ahlman-Stockmari og Saija Juutilainen frá Finnlandi, Ramune Kazlauskaite frá Litháen og Tino Pehar frá Króatíu. Myndir á facebook síðu HRFÍ: ★ Laugardagur 28. september - tegundahópar: 1, 2, 6, 8 & 10. ★ Sunnudagur 29. september - tegundahópar: 3, 4, 5, 7 & 9. ★ Ungir sýnendur. ★ Sýningaskrá, umsagnir og úrslit í einstaka tegundum. Bestu hundar sýningar: Dómari: Tino Pehar. Bestu ungliðar sýningar: Dómari: Saija Juutilainen. Bestu öldungar sýningar: Dómari: Tanya Ahlman-Stockmari. Ungir sýnendur - yngri flokkur: Dómari: Ágústa Pétursdóttir. Ungir sýnendur - eldri flokkur: Dómari: Ágústa Pétursdóttir. Bestu ungviði laugardags: Dómari: Sóley Halla Möller. Bestu hvolpar laugardags: Dómari: Ramune Kazlauskaite. Bestu ungviði sunnudags: Dómari: Saija Juutilainen. Bestu hvolpar sunnudags: Dómari: Aleksandar Petrovic. Bestu ræktunarhópar laugardags: Dómari: Maija Lehtonen. Bestu ræktunarhópar sunnudags: Dómari: Tanya Ahlman-Stockmari. Sigurvegarar í tegundahópum:
Comments are closed.
|