Á síðustu hundasýningu ár hvert heiðrar Hundaræktarfélag Íslands afreks- og þjónustuhunda ársins, og í ár verður síðasta sýning ársins haldin 23. – 24. nóvember í Samskipahöllinni í Kópavogi. Annað árið í röð leitaði Sámur eftir tilnefningum í verkefnið og bárust fimm tilnefningar. Tveir afrekshundar voru tilnefndir og þrír þjónustuhundar. Hér kynnumst við þessum fimm hundum sem allir gegna mikilvægu starfi í samfélaginu. Nú gefst lesendum Sáms kostur á að velja sinn afrekshund og sinn þjónustuhund sem verða heiðraðir á nóvember sýningu félagsins. Kosningu er lokið, hægt var að kjósa til klukkan 22:00 -14. nóvember 2024. Afrekshundar eru þeir sem hafa komið að björgun manna eða dýra, hafa liðsinnt einstaklingum með fötlun eða veikindi, eða hafa verið til uppörvunar á einn eða annan hátt. Hundar sem tilnefndir í þessum flokki eru:
Þjónustuhundar eru þeir sem vinna allan ársins hring að þjónustu í samfélaginu, t.d. lögregluhundar, fíkniefnaleitarhundar, tollhundar, björgunarhundar og aðrir sem vinna mikilvæg störf. Hundar sem tilnefndir í þessum flokki eru:
. Hundar sem hafa hlotið tilnefninguna - |
Greinaflokkar:
All
|