Nú er komið að því að velja afrekshund ársins og þjónustuhund ársins og leitar nú Sámur eftir tilnefningum í samkeppnina.
Valið á afreks- og þjónustuhundum ársins verður í höndum kjósenda og hafa allir kost á að velja sína hunda. Heiðrun á afreks- og þjónustuhundum ársins fer fram á nóvember sýningu félagsins 23. - 24. nóvember 2024. Afrekshundur ársins Þarf að uppfylla eitthvað af eftirfarandi:
Þjónustuhundur ársins Þeir hundar sem vinna allan ársins hring að þjónustu í samfélaginu, t.d.:
Með tilnefningunni þarf að fylgja frásögn um hundinn og hans störf. Tilnefningar sendist á netfangið [email protected] fyrir 31. október 2024 þar sem fram koma upplýsingar um nafn hunds og aldur, nafn eiganda og sendanda. Comments are closed.
|
Greinaflokkar:
All
|